top of page
  • Writer's pictureSverrir Jonsson

Myndir frá "Liqui-Moly" enduro fyrir alla - VÍK 2022

Þá birtist hér síðustu myndir ársins frá Íslandsmeistaramótaröðinni skipulagðri af MSÍ. Við hér á MotoSport.is þökkum fyrir árið sem er að líða og vonum að keppendur sem og aðrir aðstandendur ásamt öllum sjálfboðaliðum hafi haft gaman af.


Ég er orðin pennalatur með afbrigðum enda hefur þetta mót dregist vel fram úr hófi að mínu mati og er komið allt of langt inn í haustið og fyrsti vetrardagur í næstu viku. Þetta er nefnilega eiginlega flokkað sem "sumarsport" ef það skyldi hafa farið framhjá einhverjum :)


Hér er hlekkur beint á myndaalbúmið. Þar sem vinna er á fullu að taka saman efni fyrir uppskeruhátíð MSÍ, að þá verður vart mikill tími til að skrifa um þessa keppni, en kannski læði ég einhverju fram seint og síðar meir. Ef ekki, að þá verður bara að hafa það.



Comments


bottom of page