top of page
  • Writer's pictureSverrir Jonsson

Myndband frá Liqui Moly "Enduro fyrir alla"

Hér er myndband sem ég tók með lítilli handvél af fjórðu umferð til Íslandsmeistara í Liqui Moly "Enduro fyrir alla" sem fór fram í Bolaöldum sunnudaginn 28 ágúst á meðan ég reyndi líka að taka myndir með myndavélinni samhliða. Þetta er bara til að sýna smá lit en ég hef tekið efni í allt sumar sem ekkert hefur eiginlega verið birt af.Næsta keppni fer fram í VÍK þann 15 október og er það jafnframt síðasta umferðin sem gildir til Íslandsmeistara.

286 views0 comments

Comentários


bottom of page