Menu

Erzberg járnkeppninn fer fram …

26-05-2016 Enduro

Núna um helgina fer fram í 22 Red Bull Hare Scramble Erzberg en þetta er talin ein allra, allra erfiðasta endurokeppni sem hægt er að taka þátt í.  Keppnin var haldin fram fyrst árið 1995 og hefur síðan þá skipað veglegan sess hjá aðdáendum hard enduro.  Keppnin í fyrra fór í sögurbækurnar fyrir einkar skrítna uppákomu þar sem fjórir keppendur...

Jonny Walker út fyrir Erzberg

26-05-2016 Enduro

Því miður verður Jonny Walker ekki á meðal keppenda sem taka þátt í Red Bull Hare Scramble Erzberg núna á sunnudaginn en Jonny Walker er einn fremsti enduroökumaður dagsins í dag.  Jonny Walker meiddist illa á fæti í FIM superenduro mótaröðinni og gerði heiðarlega tilraun til að taka þátt í síðustu keppnunum þar fótbrotinn en hafði ekki erindi sem erfiði...

26-05-2016 Motocross

AMA Hangtown - eftir á að hyggja

Það var mjög áhugavert að fylgjast með fyrstu umferðinni í AMA Outdoors sem fór fram eins og svo oft áður í Hangtown.  Mikið var rætt um Eli Tomac fyrir keppnina...

26-05-2016 Motocross

Ryan Villopoto tekur aftur fram skónna t…

Það birtist stórfrétt í gær í motocross heiminum þegar að Ryan Villpoto óvænt staðfesti að hann ætlaði sér að keppa í einni supercrosskeppni sem mun fara fram í Ástralíu.  Mun...

23-05-2016 Enduro

Klaustur 2016 - Síðustu forvöð, skráning…

Nú fer hver að verða síðastur að ská sig í allar skemmtilegustu keppni ársins.  Já, við erum að tala um Klaustur 2016 en skráning lokar kl.00:00 í kvöld og ef...

AMA Outdoors hefst um næstu helgi

Það var nú ekki löng hvíld hjá þeim í henni Ameríku eftir supercrossið en fengu ökumenn heilar tvær vikur til að sleikja sárin og still sig inn á utanhús tímabilið sem hefst núna á laugardaginn.  Boðið verður upp á forsýningu á undan sjálfri keppninni þar sem hægt verður að fylgjast...

19-05-2016 Motocross

Þögguninn

Ég hef verið nokkuð hugsi síðustu daga yfir því áhugaleysi sem fjölmiðlar sýna sportinu í heild.  Já, ég veit að við fáum fimm motocrossþætti sýnda á RÚV á hverju sumri en kommon, þetta er keypt umfjöllun niðurgreidd af kostunaraðilum og MSÍ svo þessir þættir fást yfirhöfuð sýndir.  Um síðustu helgi...

18-05-2016 Almennt

Skemmtilegri keppni lokið á Hellu

Í gær fór fram 1 og 2 umferð til Íslandsmeistara í enduro og eftir rólega byrjun í skráningu fyrir mótið, fór allt í gang síðasta daginn og er þetta ein fjölmennasta skráning hin síðari ár í fyrsta mót ársins.  Rúmlega áttatíu keppendur mætti til leiks og gerði sér glaðan dag...

15-05-2016 Enduro

Rúmlega áttatíu keppendur skráðir til le…

Það rættist aðeins úr skráningunni fyrir fyrstu keppni ársins í enduro sem haldin verður á Hellu á morgun og eru á milli 80-90 keppendur skráðir til leiks.  Frábært og lofar góðu fyrir sumarið.  Keppnin á Hellu er alltaf skemmtileg og mjög áhorfendavæn því hægt er að fylgjast með bróðurpart af...

13-05-2016 Enduro

Allt kolvitlaust á milli Romain Febvre o…

Það er allt orðið sjóðandi vitlaust á milli núverandi heimsmeistara Romain Febvre og Jeremy Van Horebeek og sauð heldur betur upp úr á milli þeirra um síðustu helgi.  Ástandið varð það slæmt eftir fyrra moto-ið að það var haldin neyðarfundur hjá liðinu þar sem reynt var að stilla til friðar...

11-05-2016 Motocross

Andri Snær stóð sig vel um síðustu helgi

Við höfum gaman að fylgjast með Andra Snæ Guðmyndssyni sem er Íslendingur en búsettur í Noregi þar sem hann æfir og keppir.  Drengurinn þykir mjög frambærilegur ökumaður og höfum við fengið að sjá hann nokkrum sinnum hér heima þar sem það hefur verið mjög gaman að sjá hversu góður hann...

11-05-2016 Motocross

GFHE Hella 2016 - ertu að gleyma að skrá…

Eru menn að sofna á verðinum?  Það er rétt tæp vika í fyrsta endurmót ársins sem er á Hellu um næstu helgi og skráning er löngu hafin á vef MSÍ, www.msisport.is.  Hella er eitt skemmtilegasta endurosvæði landsins að margra mati og keppnirnar eru alltaf skemmtilegar.  Þetta er ein besta keppnin...

09-05-2016 Enduro

Antonio Cairoli sigrar í Þýsklandi - fyr…

Mjög áhugaverð keppni í Þýskalandi um helgina í FIM MXGP.  Eins og supercrossið hefur verið pínu óspennandi á köflum að þá hefur þessi keppni boðið upp á allt það besta sem maður getur óskað sér.  Brautin var vægast sagt orðin skelfileg í restina og öfundaði maður ekki ökumennina við að...

09-05-2016 Motocross

Drullukeppni í Las Vegas

Jæja, þá er 17 og síðustu umferðinni í AMA Supercrossinu lokið og keppnin um helgina verður sérstaklega minnst fyrir það að hún var sú "hægasta" á árinu en mikil rigning skall á Las Vegas í tímatökunni og varð að fresta frekari æfingum.  Brautin varð ein drulla eins og við var...

09-05-2016 Supercross

Breytingar fyrir Klaustur 2016

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá keppninnar í ár og t.d. hvar má tjalda også videre.  Ég ætla að tíunda þær breytingar upp.   Skoðun hjóla mun hefjast miðvikudaginn 25 maí og fara fram við Ölgerðina að Grjóhálsi 7-11 á milli kl.18-21.  Þetta er breyting frá því sem verið hefur...

03-05-2016 Enduro