Menu

Keppnisdagatal MSÍ birt - brey…

11-01-2017 Almennt

Þá er búið að birta keppnisdagatalið fyrir árið 2017 á vef MSÍ.  Margt er með hefðbundnu sniði, þ.e. "business as usual" en það er þó komin smá tvist á dagatalið og verða breytingar er varðar fjölda keppna til Íslandsmeistar í bæði motocrossi og enduro.  Búið er að fækka keppnum í motocrossi og enduro um eina og verða þær fjórar talsins...

A1 - sigrar og vonbrigði

10-01-2017 Supercross

Jæja...  Þá er fyrstu umferðinni lokið í AMA Supercrossinu og ég verð því miður að láta það í ljós strax í upphafi að hún var jafn spennandi eins og að horfa á málningu þorna...  Þetta var lélegast opnunarhelgi í supercrossinu síðan ég fór að fylgjast með þessu sem spanna rúm 10 ár.  Já, það var fátt um fína drætti, ja...

03-01-2017 Enduro

Kóngurinn snýr aftur og keppir í RedBull…

MotoSport.is hefur borist það til eyrna að „kóngurinn“, Aron nokkur Ómarss #66 hafi verið boðið að taka þátt í RedBull Romaniacs í boði Sherco Enduro Tours og Sherco Factory... Já...

03-01-2017 Supercross

Hvernig getur landið horft á supercrossi…

Eins og svo oft áður að þá erum við á klakkanum án sjónvarpsstöðva sem sýna beint eða yfirhöfuð frá supercrossinu í vetur.  Landinn hefur hingað til leyst þetta með því...

03-01-2017 Supercross

Stewart bræður ekki með á A1

Í gær var birtur listi yfir ökumenn sem eru búnir að skrá sig til leiks í fyrstu keppni ársins í AMA Supercrossinu, en keppnishaldið hefst með látum næstu helgi á...

Allt brjálað í Evrópu út af nýjum ESB dó…

Það er óhætt að segja að nýr ESB dómur sem féll 2014 sem kveður á að öll ökutæki, sama hver eru, skulu vera tryggð gagnvart tjóni að þriðja aðila hafi tekist að setja allt keppnishald í mótorsporti í bál og brand.  Samfélagsmiðlar og aðrir miðlar tengt sportinu hreinlega loga og...

22-12-2016 Motocross

Þrjár vikur í Anaheim - Supercross Seaso…

Nú eru rétt tæpar þrjár vikur í þar til hliðin falla í A1 í Kaliforníu og er ég ekki frá því að það er farið að myndast smá spenna þó ekki farið mikið fyrir hækkandi spennustigi hér á síðunni út af komandi tímabili.  Kannski stafar það af því að margt...

19-12-2016 Supercross

Skrýtin staða fyrir A1 sem er eftir mánu…

Nú er rétt um mánuður þar til hliðin falla í fyrstu umferðinni í AMA Supercrossinu sem hefst 7 janúar og ég verð að segja að það er margt búið að vera mjög einkennilegt fyrir þetta komandi tímabil sem sést best á því að mjög margir góðir ökumenn eru án samnings...

08-12-2016 Supercross

Búið að banna notkun Tear-off í Ástralíu

Þá er fyrsta landið til að banna notkun "Tear-Off" í motocrossi og í raun í öllu sem viðkemur torfæruakstri utanhús orðið staðreynd en Ástralir eru fyrsta landið svo ég viti til sem eru búnir að banna alla notkun á þessum þunnu plastfilmum yfir hlífðargleraugun.  Þetta er búið að vera í...

05-12-2016 Motocross

Ingvi Björn og Gyða Dögg akstursíþróttaf…

Í gær fór fram uppskeruhátíð MSÍ fyrir árið 2016 og var hátíðin afar vel heppnuð með frábær skemmtiatriði að hætti Magga discó.  Ingvi Björn Birgisson var valinn akstursíþróttamaður ársins enda átti hann fádæma gott ár í öllum þeim greinum sem hann tók þátt í.  Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin akstursíþróttakona...

06-11-2016 Almennt

Má hjóla í Sandvík?

Á hverju ári virðast koma upp spurningar og umræða hvort mega hjóla í Sandvík á suðurnesjum.  Margir vilja meina að þetta sé allt í lagi og vegna þessa að lögreglan sé lítið að skipta sér af hjólamönnum þarna, að þá sé þetta bara allt í góðu og óhætt að hjóla...

31-10-2016 Brautir

Rétt vika í uppskeruhátíð MSÍ

Nú er komið að því eina ferðina enn að árið verður gert upp með glæsibrag á uppskeruhátíð MSÍ þar sem Íslandsmeistarar ársins verða krýndir með formlegum hætti og akstursíþróttakona og karl verða kynnt.  Árshátíðin fer fram 5 nóvember næst komandi sem er eftir rétt tæpa viku og fer fram í...

30-10-2016 Almennt

Justin Barcia á leið til RCH Suzuki?

Það vakti athygli síðustu helgi að Justin Barcia skyldi ekki taka þátt í SMX keppninni eins og gert hafði verið ráð fyrir og kynnt hafði verið sérstaklega en hann átti að vera í liði Yamaha.  Vitað var að eitthvað fór upp í loft á milli Yamaha og JGR lið Justin...

11-10-2016 Motocross

SMX keppnin - Stærsta floppið eða komið …

Um síðustu helgi fór fram í fyrsta sinn það sem átti að vera samspil motocross og supercross í Þýskalandi.  Því miður er hægt að setja margt út á þessa keppni þó svo að aðalkeppnin, þ.e. þessu þrjú moto sem voru keyrð, hafi verið áhugaverð.  Ég fékk þvílíkan kjánahroll við að...

11-10-2016 Motocross

Áhugaverð ný keppni um helgina sem kalla…

YouthStream hefur sett á laggirnar nýja keppni sem á að fara fram um helgina í Þýskalandi og hægt verður að fylgjst með "live" á vefnum www.mxgptv.com en þarna verða samankomnir helstu stjörnur í Evrópu og svo frá henni Ameríku.  Keppnin á að vera sambland af supercrossi og motocrossi og verður keppt...

07-10-2016 Motocross