Menu

Mikil stemming á Hellu

09-05-2017 Enduro

Það var hreint út sagt frábær stemming á endurokeppninni sem haldin var á Hellu laugardaginn 6 maí og ekki verður hægt að kvarta yfir aðstæðum.  Þessi keppni laðar að flesta keppendur í Íslandsmeistaramótaröðinni í enduro en Klausturskeppnin er ekki hluti af Íslandsmótinu og telst því ekki með.  Spurning hvort að hægt væri að halda þarna keppni tvisvar sinnum á ári...

Marvin Musquin starfsmaður árs…

04-05-2017 Supercross

Mikið hefur verið rætt og deilt vestanhafs um hvort Marvin Musquin hafi viljandi hleypt Ryan Dungey til þess að sá síðarnefndi gæti unnið og þar með bætt stöðu sína í stigakeppninni gagnvart Eli Tomac.  Nokkuð heitar umræður hafa skapast um þetta á spjallsvæðum ytra og sitt sýnist hverjum.  Flestir miðlar eru harðir á því að Marvin Musquin hafi gefið eftir...

04-05-2017 Supercross

Chad Reed og Ryan Dungey að leggja skónn…

Flestir sem fylgjast með sportinu þekkja hverjir Chad Reed og Ryan Dungey eru.  Ryan Dungey er margfaldur meistari í bæði motocrossi og supercrossi þar sem hann er titilhafi frá í...

03-05-2017 Enduro

Frábær skráning fyrir endurokeppnina á H…

Það er eiginlega ekki annað hægt en að brosa út í annað eftir að hafa farið yfir keppendalistann fyrir 1 & 2 umferð í enduro sem fer fram á Hellu...

01-05-2017 Enduro

Rúmur sólahringur til stefnu

Ég vona að fólk sé vaknað úr vetrardvalanum því nú er rétt rúmur sólahringur þar til skráningu í fyrstu endurokeppni ársins lokar.  Keppnin fer fram í landi sem við hjólamenn...

Opnar motocrossbrautir og ástand

Það birtast helst fréttir orðið um ástand brauta á fésinu í grúppunni, motocrossbrautir.  Fínn staður til að fylgjast með ástandi brauta.  Mér fannst þó ástæða til að fjalla um ástand brauta sem eru opnar og hvar ég mæli með að menn hjóli þessa dagana motocross.  Þetta á bara við brautir á...

16-04-2017 Brautir

Spennan að ná hámarki í AMA Supercrossin…

Það er óhætt að segja að Seattle supercrossið hafi boðið upp á spennu og drama.  Brautin er alltaf nokkuð erfið vegna mjúks jarðvegs og djúpra "rötta" sem myndast.  Ólíkt St. Louis helgina á undan, að þá voru margar línur í brautinni sem gaf möguleika á framúrakstri.  Ryan Dungey hefur verið...

10-04-2017 Supercross

Taka 2 - Skráning á Klaustur 2017

Jæja, þá er komið á því að reyna á aftur að opna fyrir skráningu á Klaustur 2017.  En því miður virkaði ekki skráningarkerfi MSÍ þegar opnað var síðast vegna breytinga sem vefumsjónaraðili gerði án vitneskju MSÍ.  Þeir kvillar sem komu upp þá, eiga að vera yfirstaðnir eða það vonum við...

28-03-2017 Enduro

Sólbrekka að öðlast nýtt líf

Það er búið að vera gaman að fylgjast með því lífi sem fæðst hefur að nýju í eina af elstu núlifandi motocrossbrautum landsins Sólbrekku.  En þessi annars ágæta braut hefur mátt muna sinn fífil fegurri eftir að klúbburinn nánast lognaðist útaf og hefur vart verið til nema að nafninu til...

24-03-2017 Brautir

Ítarlegur dómur um Yamaha YZ250X hjólið

Ég hef nú ekki birt mikið af dómum um hjól upp á síðkastið en annað slagið rambar maður á mjög ítarlega umfjöllun sem ekki er hægt að horfa framhjá.  Í þessu tilviki er ég að tala um dóm á Yamaha YZ250X hjólinu, árgerð 2017.  Þetta hjól fæst því miður ekki...

24-03-2017 Enduro

Klúður.is - skráning á Klaustri frestað

Það verður að segjast eins og er að uppákoman fyrir VÍK og MSÍ er afar neyðarleg varðandi skráningu á Klaustur 2017.  Ég vil taka það skýrt fram að það er ekki við VÍK né MSÍ að sakast heldur verktakann sem heldur utan um tölvukerfið sem er bakendi heimasíðu MSÍ og...

19-03-2017 Enduro

Klaustur 2017 - Ert þú tilbúin á morgun?

Á morgun, laugardaginn 18 mars, stundvíslega kl.21 verður opnað fyrir skráningu í eina allra, allra skemmtilegustu keppni ársins sem haldin hefur verið undanfarin ár í landi Ásgarsð rétt við Klaustur.  Skráning fer fram á vef MSÍ eins og venjulega, www.msisport.is og er keppnisgjald aðeins 15.000 krónur.  Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn...

17-03-2017 Enduro

Sólbrekka á morgun - smá grjóttínsla og …

Á morgun kl.12 ætla hópur mann að mæta og grjóthreinsa á morgun.  Aron Ómars fékk vél til að renna aðeins yfir brautina í gær og eins og alltaf kemur eitthvað smá grjót upp við slíkar aðstæður.  Þetta er ekki mikið og ætti ekki að taka nema rétt um klukkutíma.  Ef...

17-03-2017 Brautir

Sólbrekka í ótrúlegu standi miðað við ár…

Ég verð að segja að ég var nokkuð undrandi í hversu góðu ástandi Sólbrekka er miðað við árstíma og einnig miðað við að lítið hefur verið hugsað um þessa braut síðustu ár.  Að vísu fór Jói Kef eitthvað í hana í haust og lagaði eitt og annað, en það er...

12-03-2017 Motocross

Toronto supercrossið - "the usual s…

Keppnin í Toronto býður alltaf upp á eitthvað skemmtilegt og var keppnin um helgina engin undantekning.  Sérstaklega voru undanriðliðarnir mjög skemmtilegir.  Það sem hefur verið mest pirrandi við síðustu keppnir er að Fox Sport sjónvarpstöðin hefur ekki sýnt beint frá síðustu þremur keppnum, heldur hefur Fox Sport ákveðið að halda...

06-03-2017 Supercross