Menu

Önnur umferð í Íslandsmeistara…

24-06-2016 Motocross

Í fyrramálið hefst önnur umferðin í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi og fer keppnin fram á stórglæsilegu svæði MotoMos í Mosfellsbæ.  Svæðið er með eindæmum áhorfendvænt og er spáin fín fyrir morgundaginn, logn og skýjað en þurrt.  Tímataka keppenda hefst kl.09:35 í kvennaflokknum og svo koll af kolli.  Keppnin í kvennaflokki hefst svo stundvíslega kl.10:25 í fyrramálið en röð moto-a er eftirfarandi. Moto...

Skráning opin í aðra umferð ti…

20-06-2016 Motocross

Laugardaginn 25 júní mun önnur umferðin fara fram í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi og fer keppnin fram í bráðskemmtilegri braut MotoMos.  Skráning er þegar hafin og í raun er búið að opna fyrir skráningar í allar keppnir á árinu á vef MSÍ, www.msisport.is.    Skráning lokar annað kvöld, þriðjudaginn 21 júní og minnum við keppendur á að skrá sig tímanlega því...

13-06-2016 Motocross

Bikarmót upp á skaga á miðvikudagskvöldi…

VÍFA ætlar að halda bikarmót miðvikudagskvöldið 15 júní.  Nákvæmlega sama fyrirkomulag verður eins og það var á bikarmótinu sem haldið var á Selfossi fyrir stuttu og þóttist takast vel.  Keyrðir...

13-06-2016 Motocross

MX Selfoss - umfjöllun og úrslit

Fyrsta umferðin í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi fór fram við mjög góðar aðstæður á Selfossi laugardaginn 11 júní. Ég held að sjaldan eða aldrei hafi ég séð brautina jafn flotta og...

08-06-2016 Motocross

Um sextíu keppendur skráðir til leiks um…

Þá er búið að loka fyrir skráningu í fyrstu umferðina í motocrossi til Íslandsmeistara sem fer fram næst komandi laugardag, þ.e. 11 júní á Selfossi.  Um sextíu keppendur eru skráðir...

Eyþór Reynisson komst í gegnum niðurskur…

Hann Eyþór Reynisson komst í gegnum niðurskurð í EMX250 flokknum í Frakklandi um síðustu helgi og er þetta í fyrsta sinn í ár sem Eyþór kemst í gegn og endar á ráslínu.  Frábær árangur en þeir sem reynt hafa vita hversu erfitt það er að komast í gegnum þennan niðurskurð...

08-06-2016 Motocross

Romain Febvre og Tim Cajser í sérflokki …

Þú hefur heyrt þessa ræðu áður, ef þú ert ekki að fylgjast með FIM MX GP mótaröðinni að þá ert þú líklegast að missa af einu besta keppnistímabili um áraraðir.  Spennan og keppnin sem er orðin á milli Tim Cajser og Romain Febvre er að verða einstök og á öllum...

08-06-2016 Motocross

Ryan Dungey meiddur - frá í minnst 6 vik…

Þau óvenjulegu tíðindi bárust í morgun að Ryan Dungey, núverandi AMA supercross og motocross meistari, sé meiddur og verði frá í það minnsta 6-8 vikur og jafnvel lengur.  Ryan Dungey lenti illa eftir stökk á fyrstu hringjunum í síðari moto-inu í Thunder Valley, Denver um síðustu helgi og brákaði hryggjalið...

08-06-2016 Motocross

Síðasti skráningardagur í dag

Jæja, nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig til leiks í fyrstu umferðina til Íslandsmeistara í motocrossi sem fer fram laugardaginn 11 júní á Selfossi.  Keppt verður í níu flokkum ef ég les það rétt út úr dagskrá dagsins fyrir laugardaginn á heimasíðu MSÍ og eru þeir...

07-06-2016 Motocross

Vel heppnað bikarmót

Vel heppnað bikarmót fór fram á Selfossi föstudagskvöldið 3 júní og var mætingin góð, sem lofar góðu fyrir fyrsta mótið sem haldið verður í sömu braut þann 11 júní næst komandi.  Veðrið lék við keppendur og áhorfendur en lág sól á lofti var að stríða ökumönnum en þessi braut glímir...

05-06-2016 Motocross

Bikarmót á Selfossi í kvöld

Í kvöld ætlar UMFS að halda bikarmót á Selfossi.  Tilgangurinn er að gera brautina löglega fyrir Íslandsmeisaramótið í motcrossi sem fer fram þar næstu helgi, eða 11 júní.  En nokkrar breytingar hafa verið gerðar á brautinni og kaflar teknir út og pöllum  breytt.  Því er það nauðsynlegt að halda umrædd...

03-06-2016 Motocross

Frábærri Klausturskeppni lokið

Þá er frábærri keppni lokið sem fór fram á Ásgarði á Kirkjubæjarklaustri.  Ekki verður hægt að kvarta yfir veðrinu þó að sólin hafi kannski sparað sig þennan dag en fyrir þá sem voru að hjóla að þá voru þetta algjörlega kjör aðstæður, logn, skýjað og hafði rignd líttilega um nóttina...

30-05-2016 Enduro

Erzberg járnkeppninn fer fram á sunnudag…

Núna um helgina fer fram í 22 Red Bull Hare Scramble Erzberg en þetta er talin ein allra, allra erfiðasta endurokeppni sem hægt er að taka þátt í.  Keppnin var haldin fram fyrst árið 1995 og hefur síðan þá skipað veglegan sess hjá aðdáendum hard enduro.  Keppnin í fyrra fór...

26-05-2016 Enduro

Jonny Walker út fyrir Erzberg

Því miður verður Jonny Walker ekki á meðal keppenda sem taka þátt í Red Bull Hare Scramble Erzberg núna á sunnudaginn en Jonny Walker er einn fremsti enduroökumaður dagsins í dag.  Jonny Walker meiddist illa á fæti í FIM superenduro mótaröðinni og gerði heiðarlega tilraun til að taka þátt í...

26-05-2016 Enduro

AMA Hangtown - eftir á að hyggja

Það var mjög áhugavert að fylgjast með fyrstu umferðinni í AMA Outdoors sem fór fram eins og svo oft áður í Hangtown.  Mikið var rætt um Eli Tomac fyrir keppnina og hvort við ættum eftir að sjá hann koma til baka eins og hann gerði utanhús í fyrra þar sem...

26-05-2016 Motocross