
Jæja, þá er komið á því að reyna á aftur að opna fyrir skráningu á Klaustur 2017. En því miður virkaði ekki skráningarkerfi MSÍ þegar opnað var síðast vegna breytinga sem vefumsjónaraðili gerði án vitneskju MSÍ. Þeir kvillar sem komu upp þá, eiga að vera yfirstaðnir eða það vonum við...
28-03-2017 Enduro

Það er búið að vera gaman að fylgjast með því lífi sem fæðst hefur að nýju í eina af elstu núlifandi motocrossbrautum landsins Sólbrekku. En þessi annars ágæta braut hefur mátt muna sinn fífil fegurri eftir að klúbburinn nánast lognaðist útaf og hefur vart verið til nema að nafninu til...
24-03-2017 Brautir

Ég hef nú ekki birt mikið af dómum um hjól upp á síðkastið en annað slagið rambar maður á mjög ítarlega umfjöllun sem ekki er hægt að horfa framhjá. Í þessu tilviki er ég að tala um dóm á Yamaha YZ250X hjólinu, árgerð 2017. Þetta hjól fæst því miður ekki...
24-03-2017 Enduro

Það verður að segjast eins og er að uppákoman fyrir VÍK og MSÍ er afar neyðarleg varðandi skráningu á Klaustur 2017. Ég vil taka það skýrt fram að það er ekki við VÍK né MSÍ að sakast heldur verktakann sem heldur utan um tölvukerfið sem er bakendi heimasíðu MSÍ og...
19-03-2017 Enduro

Á morgun, laugardaginn 18 mars, stundvíslega kl.21 verður opnað fyrir skráningu í eina allra, allra skemmtilegustu keppni ársins sem haldin hefur verið undanfarin ár í landi Ásgarsð rétt við Klaustur. Skráning fer fram á vef MSÍ eins og venjulega, www.msisport.is og er keppnisgjald aðeins 15.000 krónur. Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn...
17-03-2017 Enduro