Menu

Búið að banna notkun Tear-off …

05-12-2016 Motocross

Þá er fyrsta landið til að banna notkun "Tear-Off" í motocrossi og í raun í öllu sem viðkemur torfæruakstri utanhús orðið staðreynd en Ástralir eru fyrsta landið svo ég viti til sem eru búnir að banna alla notkun á þessum þunnu plastfilmum yfir hlífðargleraugun.  Þetta er búið að vera í umræðunni í einhvern tíma að það gæti komið sá dagur...

Ingvi Björn og Gyða Dögg akstu…

06-11-2016 Almennt

Í gær fór fram uppskeruhátíð MSÍ fyrir árið 2016 og var hátíðin afar vel heppnuð með frábær skemmtiatriði að hætti Magga discó.  Ingvi Björn Birgisson var valinn akstursíþróttamaður ársins enda átti hann fádæma gott ár í öllum þeim greinum sem hann tók þátt í.  Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin akstursíþróttakona ársins en Gyða var í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í...

31-10-2016 Brautir

Má hjóla í Sandvík?

Á hverju ári virðast koma upp spurningar og umræða hvort mega hjóla í Sandvík á suðurnesjum.  Margir vilja meina að þetta sé allt í lagi og vegna þessa að lögreglan...

30-10-2016 Almennt

Rétt vika í uppskeruhátíð MSÍ

Nú er komið að því eina ferðina enn að árið verður gert upp með glæsibrag á uppskeruhátíð MSÍ þar sem Íslandsmeistarar ársins verða krýndir með formlegum hætti og akstursíþróttakona og...

11-10-2016 Motocross

Justin Barcia á leið til RCH Suzuki?

Það vakti athygli síðustu helgi að Justin Barcia skyldi ekki taka þátt í SMX keppninni eins og gert hafði verið ráð fyrir og kynnt hafði verið sérstaklega en hann átti...

SMX keppnin - Stærsta floppið eða komið …

Um síðustu helgi fór fram í fyrsta sinn það sem átti að vera samspil motocross og supercross í Þýskalandi.  Því miður er hægt að setja margt út á þessa keppni þó svo að aðalkeppnin, þ.e. þessu þrjú moto sem voru keyrð, hafi verið áhugaverð.  Ég fékk þvílíkan kjánahroll við að...

11-10-2016 Motocross

Áhugaverð ný keppni um helgina sem kalla…

YouthStream hefur sett á laggirnar nýja keppni sem á að fara fram um helgina í Þýskalandi og hægt verður að fylgjst með "live" á vefnum www.mxgptv.com en þarna verða samankomnir helstu stjörnur í Evrópu og svo frá henni Ameríku.  Keppnin á að vera sambland af supercrossi og motocrossi og verður keppt...

07-10-2016 Motocross

Tvöföld keppni um helgina - skráningarfr…

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til leiks í síðustu motocross- og endurokeppnir ársins sem fer fram á svæði VÍK í Bolaöldum gegnt Litlu-kaffistofunni.  Þetta er risahelgi í okkar sporti þar sem ekki verður bara keppt báða dagana heldur er þetta síðasta kepnpi ársins þar sem úrslitin...

23-08-2016 Motocross

Ísland sendir keppendur á MXoN 2016 efti…

MSÍ hefur ákveðið að senda lið að nýju til að taka þátt í Motocross of Nations eða MXON eins og það er skammstafað í dag fyrir komandi keppni sem fer fram í Maggiora á Ítalíu dagana 24-25 september, en hlé var gert í þátttöku í fyrra fyrir margar sakir sem...

22-08-2016 Motocross

Síðasti skráningardagur í dag fyrir Akra…

Vill bara minna menn á að síðasti skráningardagur í fjórðu umferð til Íslandsmeistara í motocrossi er í dag til miðnættis.  Keppnin fer fram á skemmtilegu svæði skagamanna í braut sem ber nafnið Akrabraut.  Hægt er að skrá sig á vef MSÍ, www.msisport.is.  Keppnir upp á skaga hafa öllu jafna verið...

12-07-2016 Motocross

Úrslit frá Akureyri og staðan í Íslandsm…

Um helgina fór fram tvöföld keppni á Akureyri í bæði motocrossi og enduro.  Er þetta tilraun að búa til útilegu stemmingu en vart þarf að taka fram að mikið álag er á klúbb að halda svona keppni yfir eina helgi og þó klúbburinn hafi staðið að öllu með sóma að...

12-07-2016 Motocross

MX og enduro á Akureyri - síðasti skráni…

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig til leiks í tvöfalda keppnishelgi í bæði motocrossi og enduro sem fer fram á Akureyri næstu helgi, 9-10 júlí.  Já, þú last rétt, tvöföld keppni þessa helgi og nóg um að vera.  Á laugardaginn fer fram Íslandsmeistaramótið í motocrossi og á...

05-07-2016 Motocross

Önnur umferð í Íslandsmeistaramótinu í m…

Í fyrramálið hefst önnur umferðin í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi og fer keppnin fram á stórglæsilegu svæði MotoMos í Mosfellsbæ.  Svæðið er með eindæmum áhorfendvænt og er spáin fín fyrir morgundaginn, logn og skýjað en þurrt.  Tímataka keppenda hefst kl.09:35 í kvennaflokknum og svo koll af kolli.  Keppnin í kvennaflokki hefst...

24-06-2016 Motocross

Skráning opin í aðra umferð til Íslandsm…

Laugardaginn 25 júní mun önnur umferðin fara fram í Íslandsmeistaramótinu í motocrossi og fer keppnin fram í bráðskemmtilegri braut MotoMos.  Skráning er þegar hafin og í raun er búið að opna fyrir skráningar í allar keppnir á árinu á vef MSÍ, www.msisport.is.    Skráning lokar annað kvöld, þriðjudaginn 21 júní...

20-06-2016 Motocross

Bikarmót upp á skaga á miðvikudagskvöldi…

VÍFA ætlar að halda bikarmót miðvikudagskvöldið 15 júní.  Nákvæmlega sama fyrirkomulag verður eins og það var á bikarmótinu sem haldið var á Selfossi fyrir stuttu og þóttist takast vel.  Keyrðir verða 2 prufuhringir í hverjum flokk en keppt er í þremur flokkum og síðan keyrðir fjórir hringir í hverjum flokk...

13-06-2016 Motocross